Ferill 333. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 561 – 333. mál.



Breytingartillaga



við frv. til l. um breyt. á l. nr. 84/1997, um búnaðargjald.

Frá landbúnaðarnefnd.



    Við 1. gr.
     a.      Í stað orðanna „Fyrirframgreiðsla upp í væntanlega álagningu skal fara fram“ í fyrri málslið 1. mgr. komi: Gjaldskyldir búvöruframleiðendur skulu greiða fyrir fram upp í væntanlega álagningu.
     b.      Við 3. málsl. 2. mgr. bætist: innan hæfilegs frests.
     c.      Orðin „að jafnaði“ í 4. málsl. 2. mgr. falli brott.